Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

byssusmiður

Description

Code

7222.2

Description

Byssusmiðir aðlaga og gera við skotvopn úr járni með sérstakar óskir viðskiptavina í huga. Þeir nota vélar og handverkfæri á borð við hefla, kvarnir og malara til að breyta og endurnýja byssur. Einnig bæta þeir gjarnan við ígreftri, útskurði og öðrum skreytingum á vöru sem annars er tilbúin til notkunar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: