Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

logsuðutæknimaður

Description

Code

2144.1.23

Description

Logsuðutæknimenn rannsaka og þróa bestu skilvirkni í logsuðutækni og hanna samsvarandi og jafn skilvirkan búnað til aðstoðar í rafsuðuferlinu. Þeir annast einnig gæðaeftirlit og meta verklagsreglur um eftirlit með logsuðu. Logsuðutæknimenn búa yfir mikilli þekkingu og gagnrýnum skilningi á notkun rafsuðu. Þeir geta stjórnað flókinni tækni- og atvinnustarfsemi eða verkefnum sem tengjast rafsuðu en bera jafnframt ábyrgð á ákvarðanatöku.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences