Hierarchy view
starfsmaður við samsetningu á tannlæknatækjum
Description
Code
8212.1
Description
Starfsmenn við samsetningu á tannlæknatækjum setur saman ýmis tæki til tannlækninga, svo sem bora, leysir, þreifara, spegla og myndgreiningartæki fyrir tannlæknaþjónustu. Þeir nota ýmsar vélar, handverkfæri, íðefni, lím og epoxý til að setja saman áhöld til tannlækninga. Þeir nota nákvæmni verkfæri og vinna í sótthreinsuðu umhverfi.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released