Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

þýðandi

Description

Code

2643.6

Description

Þýðendur umrita skrifleg skjöl frá einu eða fleiri tungumálum til annars og tryggja að skilaboðin og blæbrigðin innan skjalsins viðhaldist í þýdda efninu. Þeir þýða efni og hafa skilning á því, og getur það innihaldið viðskipta- og atvinnuskjöl, persónuleg skjöl, blaðamennsku, skáldsögur, listskrif og vísindatexta og afhenda þeir þýðingarnar í hvaða formi sem er.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences