Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

staðgengill

Description

Code

3435.23

Description

Staðgenglar koma í stað leikara áður en kvikmyndatökur hefjast. Þeir leika hlutverk leikara á meðan verið er að koma fyrir ljósum og verið er að setja upp hljóð- og myndræn kerfi svo að allt sé á réttum stað þegar kvikmyndataka hefst með leikurunum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: