Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

dýragarðsstjóri

Description

Code

1431.2.6

Description

Dýragarðsstjórar eru yfirleitt í stöðu millistjórnenda í stofnun. Mikið af starfi þeirra felur í sér eftirlit, stjórnun og þróun á dýrasafninu. Oft er þetta tengt stefnumótun varðandi skepnuhald og velferð dýra, öflun á dýragarðsdýrum og losun þeirra, og þróun nýrra sýningaratriða. Dýragarðar afla yfirleitt dýra í gegnum um undaneldisáætlanir á dýrum í haldi. Dýragarðssöfnun, viðskipti og flutningur á dýrunum er reglufestur af ríkisstofnunum auk þess að vera stýrt af dýragarðssamtökum. Þar af leiðandi þjóna dýragarðsstjórar einnig því hlutverki að vera tengiliðir milli þessara stofnana og dýragarðsins sjálfs. Að auki gegna þeir virku hlutverki við stjórnun í tengslum við starfsemi í dýragörðum og alls kyns kynbótaáætlunum á dýrum sem eru í haldi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences