Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi vefsölurása

Description

Code

1221.3.2.1.4

Description

Stjórnendur vefsölurása skilgreina söluáætlunina fyrir rafræn viðskipti, s.s. vörur sem seldar eru gegnum tölvupóst, Internetið og samfélagsmiðla. Þeir veita einnig aðstoð við að skipuleggja söluáætlunina á Internetinu og því að bera kennsl á markaðssetningartækifæri. Stjórnendur vefsölurása leggja einnig mat á vefi samkeppnisaðila, rýna frammistöðu vefs og greiningar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: