Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

orkumiðlari

Description

Code

3311.3.1

Description

Orkumiðlarar selja eða kaupa hlutabréf í orku, stundum frá mismunandi auðlindum. Þeir greina orkumarkaðinn og rannsaka verðstefnur til að ákveða hvenær þeir eigi að kaupa eða selja hlutabréf og tryggja mestan hagnað. Þeir gera útreikninga og rita skýrslur um verklagsreglur orkuviðskipta og framkvæma spár um þróun markaðarins.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: