Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

orkukerfaverkfræðingur

Description

Code

2149.9.2

Description

Orkukerfaverkfræðingar hafa umsjón með orkuumbreytingu og dreifingarferlum. Þeir greina orkubirgðir og neyslunýtni og þróa nýjar aðferðir til að bæta núverandi ferla, að teknu tilliti til tækni- og fjárhagsþátta. Þeir rannsaka einnig umhverfisáhrif af notkun orku og sameina framleiðslu endurnýjanlegrar orku í núverandi orkukerfum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences