Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ráðgjafi við fjárhagsáætlunargerð

Description

Code

2412.4

Description

Ráðgjafar við fjárhagsáætlunargerð aðstoða fólk við að fást við ýmiss konar persónuleg fjárhagsleg viðfangsefni. Þessi þjónusta er sérhæfð á sviði fjármálaáætlana, s.s. hvað varðar lífeyrisáætlanir, fjárfestingaráætlanir, áhættustjórnun og tryggingaáætlanir og skattaáætlanir. Þeir veita ráðgjöf sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins. Þeir tryggja nákvæmni bankaskýrslna og annarra fjárhagsskýrslna með því að halda nálguninni miðaðri að viðskiptavininum og með því að fylgja siðferðilegum viðmiðum.

Scope note

Includes wealth advisers

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations

Skills & Competences