Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

þjálfari í framsögn

Description

Code

2359.13

Description

Framsagnarþjálfarar veita, oft í einkakennslu, leiðbeiningar til handa viðskiptavinum í tækni og kenningum um hvernig bæta má færni þeirra í opinberri framsögn. Þeir bera kennsl á styrkleika og veikleika hvers skjólstæðings og klæðskerasníða leiðbeiningar sínar til sérstakra þarfa þeirra sem getur verið að bæta raddbeitingu, framsögn, frásagnarhæfni og líkamstungumál. Með hliðsjón af bakgrunni skjólstæðings, hvort sem það er fyrirtæki, menntun eða annað, leiðbeina framsagnarþjálfarar einnig skjólstæðingum sínum eða nemendum í rökræðu, mælskulist og annarri samræðutækni.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: