Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stefnumótunarfulltrúi í byggðaþróunarmálum

Description

Code

2422.12.14

Description

Stefnumótunarfulltrúar í byggðaþróunarmálum rannsaka, greina og þróa stefnur í svæðisþróun. Þeir koma stefnum í framkvæmd sem miða að því að draga úr misræmi milli svæða með því að hlúa að efnahagslegri starfsemi svæðis og skipulagsbreytingum eins og t.d. að styðja við mismunandi stig stjórnunar, þróun dreifbýlis og úrbætur á grunnvirkjum. Þeir vinna náið með samstarfsaðilum, utanaðkomandi stofnunum eða öðrum hagsmunaaðilum og sjá þeim fyrir reglulegum uppfærslum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: