Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

mótasmiður

Description

Code

7222.1

Description

Mótasmiðir búa til járn-, viðar- eða plastlíkön af lokaafurðinni til að búa til mót utan um. Mynstrin eru síðan notuð til að búa til mót, sem leiðir að lokum til steypu á vörunni með sömu lögun og mynstri.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: