Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

viðgerðarmaður sjóntækja

Description

Code

7311.3

Description

Viðgerðarmenn sjóntækja gera við sjóntæki á borð við smásjár, kíkja, myndavélalinsur og áttavita. Þeir prófa tækin í því skyni að tryggja eðlilega virkni þeirra. Í hernaðarlegu samhengi geta þeir einnig lesið teikningar til að geta lagað tæki.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: