Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

sjálfbærnistjóri

Description

Code

2133.12

Description

Sjálfbærnistjórar sjá um að tryggja sjálfbærni viðskiptaferla. Þeir veita aðstoð við að hanna og framkvæma áætlanir og ráðstafanir til að tryggja að framleiðsluferli og vörur séu í samræmi við settar umhverfisreglugerðir og almennar kröfur um samfélagsábyrgð og þeir vakta og gefa skýrslur um framkvæmd áætlana varðandi sjálfbærni í birgðakeðju og viðskiptaferli fyrirtækisins. Þeir greina vandamál sem tengjast iðnframleiðsluferlum, notkun á efnum, takmörkun á úrgangi, orkunýtni og rekjanleika framleiðsluvara til að bæta umhverfis- og samfélagsáhrif og fella sjálfbærniþætti inn í fyrirtækismenninguna.

Scope note

Does not include corporate responsibility managers and enterprise development workers.

Önnur merking

sérfræðingur í sjálfbærni

umsjónarmaður sjálfbærni

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences