Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

líffræðitæknir

Description

Code

3141.2.3

Description

Líffræðitæknar veita tækniaðstoð við rannsóknir og greiningar á tengslum milli lífvera og umhverfis þeirra. Þeir nota rannsóknarstofubúnað til að rannsaka lífræn efni, s.s. líkamsvessa, lyf, plöntur og matvæli. Þeir safna og greina gögn til tilrauna, taka saman skýrslur og geyma prófanir á rannsóknarstofum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: