Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

byggingarafvirki

Description

Code

7411.1.1

Description

Byggingarafvirkjar annast uppsetningu og viðhald á rafvírum og öðrum rafmagnsinnviðum í byggingum. Þeir tryggja að rafbúnaðurinn sé einangraður og ekki stafi eldhætta af honum. Þeir skilja núverandi aðstæður og gera úrbætur ef óskað er eftir því.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: