Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

rekstrarstjóri snyrtistofu

Description

Code

1431.2.1

Description

Rekstrarstjórar snyrtistofu hafa umsjón með daglegum rekstri og starfsmannastjórnun á snyrtistofu. Þeir tryggja ánægju viðskiptamanna, stjórnun fjárhagsáætlunar og birgðahald. Rekstrarstjórar snyrtistofu setja á fót og framfylgja reglum snyrtistofu og viðmiðunarreglum um hreinleika. Þeir bera einnig ábyrgð á að kynna snyrtistofuna til að laða að nýja viðskiptavini.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences