Skip to main content
Evrópsk færni, hæfni, menntun og hæfi og störf (ESCO)
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

This concept is obsolete

hjúkrunarsérfræðingur

Concept overview

Code

2221.1

Description

Hjúkrunarsérfræðingar eru í forsvari fyrir eflingu og endurheimt heilsu sjúklinga. Þær gera sjúkdómsgreiningar og veita umönnun í sérfræðisamhengi, samræma umönnun við stjórnunarsvið krónískra sjúkdóma, veita samþætta umönnun og leiðbeina starfsfólki.  Sérfræðingar í hjúkrunarfræði eru yfirleitt hjúkrunarfræðingar sem hafa aflað sér sérþekkingar, færni til að taka flóknar ákvarðanir og hæfni hvað varðar víðtækar klínískar aðferðir á sérfræðistigi.

Reglugerðir

Þetta starf tekur til fyrirmæla nr. 2005/36/EC (og áorðnum breytingum) um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi. Frekari upplýsingar um frjálsa för fagfólks. Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences

Skills & Competences