Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

leikjaeftirlitsmaður

Description

Code

3359.6

Description

Leikjaeftirlitsmenn hafa færni til að takast á við og skoða alla viðkomandi leiki og framkvæma allar leikjaaðgerðir samkvæmt ítrustu kröfum um hagkvæmni, öryggi og þjónustu við viðskiptavini í samræmi við verklag fyrirtækis og núgildandi löggjöf. Ábyrgð þeirra er að hafa umsjón með öllum þeim leikjum sem eru spilaðir og tryggja að reglum sé fylgt og að spilarar svindli ekki. Þeir eru ábyrgir fyrir viðhaldi búnaðarins og sjá um allar spurningar og kvartanir viðskiptavina.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: