Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

rannsóknarverkfræðingur

Description

Code

2149.2.8

Description

Rannsóknarverkfræðingar sameina rannsóknarfærni og þekkingu á grundvallaratriðum verkfræðinnar til að að aðstoða við þróun eða hönnun á nýjum vörum og tækni. Þeir gera einnig endurbætur á tækniaðferðum sem þegar eru fyrir hendi, sem og vélum og kerfum og skapa nýja tækni. Skyldur rannsóknarverkfræðinga eru háðar verkfræðigreininni og iðnaðinum sem þeir vinna í. Rannsóknarverkfræðingar vinna yfirleitt á skrifstofu eða rannsóknarstofu við að greina verkferli og framkvæma tilraunir.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: