Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

loftslagsfræðingur

Description

Code

2112.1.2

Description

Loftslagsfræðingar rannsaka meðalbreytingar á veðri og loftslagi frá sjónarmiði lengri tíma. Þeir rannsaka og greina söguleg veðurskilyrði til að spá fyrir um þróun loftslags á borð við breytingar á hitastigi, hnattræna hlýnun eða svæðisbundna þróun veðurskilyrða. Þeir nota þessar niðurstöður til ráðgjafar um umhverfisstefnu, byggingarframkvæmdir, landbúnaðarverkefni og samfélagsleg málefni.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences