Skip to main content

Show filters

Hide filters

starfsmaður við loftklæðningar

Description

Code

7123.1

Description

Starfsmenn við loftklæðningu annast uppsetningu loftefnis í byggingum. Þeir beita mismunandi aðferðum þar sem aðstæður krefjast þess, t.d. þegar brunaþol er sérstaklega mikilvægt, eða þegar þörf er á rými á milli gólfs og næsta lofts fyrir neðan eða sérhæfa sig í einum af þessum þáttum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: