Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

félagsráðgjafi

Description

Code

2635.3

Description

Félagsráðgjafar eru verklegir sérfræðingar sem stuðla að félagslegum breytingum og þróun, félagslegri samheldni, og eflingu og frelsun manna. Þeir hafa samskipti við einstaklinga, fjölskyldur, hópa, fyrirtæki og samfélög í því skyni að bjóða upp á mismunandi tegundir meðferða og ráðgjafar, hópvinnu og samfélagsvinnu. Félagsráðgjafar leiðbeina fólki við notkun þjónustu til þess að fá bætur, fá aðgang að samfélagsauðlindum, finna störf og þjálfun, fá lögfræðiráðgjöf eða eiga í samskiptum við aðrar svæðisbundnar yfirvaldskrifstofur.

Scope note

Includes people performing social policy formulation, analysis, advocacy and political interventions activities.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences