Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

framleiðsluhönnuður

Description

Code

2654.1.5

Description

Framleiðsluhönnuðir bera ábyrgð á heildaryfirbragði (útliti, litum og staðsetningu) sjónvarpsþátta, þáttaraða, kvikmynda og auglýsinga. Þeir mynda sjónræna hugmynd fyrir framleiðsluna svo sem senuhönnun, ljós, búninga og sjónarhorn tökuvéla. Framleiðsluhönnuðir starfa með framkvæmdastjóra og hönnuðum og hafa umsjón með listdeildinni. Þeir búa einnig til uppdrætti, teikningar, gera lita- og staðarannsóknir og veita leikstjóra ráðgjöf varðandi leikmyndir og sviðsmynd.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: