Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

leikmyndamálari

Description

Code

3432.4.1

Description

Leikmyndamálarar skreyta leikmyndir fyrir lifandi listflutning. Þeir nota ýmsa tækni sem tengist handverki og málunartækni, s.s. táknrænni málningu, landslagsmálningu og blekkingarmálningu til að skapa sannfærandi leikmyndir. Starf þeirra byggist á listrænni sýn, yfirlitsteikningum og myndum. Þeir starfa í nánu samstarfi við hönnuði.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: