Skip to main content
Evrópsk færni, hæfni, menntun og hæfi og störf (ESCO)
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

This concept is obsolete

leiðbeinandi við að lifa af

Concept overview

Code

3423.1.2.2.1

Description

Leiðbeinendur við að lifa af hjálpa hópum að komast á stór náttúrusvæði og aðstoða þá við að komast af án þæginda eða nútímabúnaðar. Þeir þjálfa þátttakendur í að ná tökum á færni á borð við að kveikja eld, að búa til frumstæðan búnað, byggingu skýlis og vatns- og næringaröflun. Þeir tryggja að þátttakendum sé kunnugt um tilteknar öryggisráðstafanir án þess að draga úr ævintýramennskunni, um umhverfisvernd og áhættustjórnun. Þeir hvetja stjórnunarviðleitni í hópnum og þjálfa þátttakendur einstaklingsbundið svo að þeir ýti takmörkunum sínum á ábyrgan hátt og hjálpa til við að takast á við ótta sinn.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences