Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sálfræðingur

Description

Code

2634.2

Description

Sálfræðingar rannsaka hegðun og andlegt atferli manna. Þeir veita þjónustu til viðskiptavina sem eiga við geðheilbrigðisvandamál og vandamál í lífinu að stríða s.s. ástvinamissi, sambandsvandamál, heimilisofbeldi og kynferðislega misnotkun. Þeir veita einnig ráðgjöf vegna andlegra heilsufarsvandamála s.s. átröskun, áfallastreituröskun, geðröskun, í því skyni að hjálpa viðskiptavinum við endurhæfingu og til að öðlast heilbrigða hegðun.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences