Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

vélmennaverkfræðingur

Description

Code

2149.15

Description

Vélmennaverkfræðingar hanna og þróa þjarkabúnað og forrit í samstarfi við meginreglur í vélaverkfræði. Þeir nota fyrirframákveðna hönnun og núverandi þróun til umbóta eða uppfinningar á kerfum, vélum og búnaði. Þeir sameina ýmis þekkingarsvið svo sem forritun, verkfræðistarfsemi og rafeindatækni í þróun nýs tæknihugbúnaðar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences