Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ættfræðingur

Description

Code

2633.1.1

Description

Ættfræðingar rekja sögu uppruna fjölskyldna. Niðurstöður vinnuframlags þeirra eru sýndar í töflu þar sem uppruni kemur fram frá einstaklingi til einstaklings og myndar fjölskyldutré eða þá að ritað er á frásagnarformi. Ættfræðingar nota greiningu á opinberum skrám, óformlegum viðtölum, erfðagreiningu og öðrum aðferðum til að afla upplýsinga.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: