Hierarchy view
glerísetningarmaður
Description
Code
7125.1
Description
Glerísetningarmenn setja glerplötur í glugga og aðrar einingar svo sem glerhurðir, veggi, framhliðar og önnur mannvirki.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
athugar glerplötu
flytur byggingaraðföng
fylgir heilsu- og öryggisferlum í byggingariðnaði
kannar byggingaraðföng
meðhöndlar brotnar glerplötur
meðhöndlar gler
notar milliplötur
notar mælingartæki
notar öryggisbúnað við byggingaframkvæmdir
setur upp byggingargrindur
setur upp glerramma
setur upp rammalaust gler
sker gler
skolar gler
slípar glerbrúnir
slípar yfirborð glers
stillir glerplötur
tekur gler úr gluggum
túlkar tvívíða uppdrætti
túlkar þrívíða uppdrætti
vinnur vinnuvistvænlega
Æskileg færni og hæfni
býr til byggingarlistalegar skissur
fylgir öryggisleiðbeiningum við störf í mikilli hæð
fylgist með birgðastöðu
hefur umsjón með úrgangi
heldur persónulega skráningu gagna
heldur skrá yfir framvindu verks
hífir hleðslur
notar ferkantaða mælistiku
pakkar brothættum hlutum fyrir flutning
pantar byggingaraðföng
reiknar út þörf á byggingaraðföngum
reisir vinnupalla
setur einangrunarræmur
setur saman einangrunarglereiningar
setur saman glugga
setur upp einangrunarefni
setur upp glervegg
setur upp glugga
setur upp sylluvatnsbretti
setur upp tímabundnar grunnstoðir byggingarsvæðis
setur upp þakglugga
setur á varnarlag
sér um byggingaraðföng sem koma inn
vinnur í byggingarteymi
viðhalda hreinlæti vinnusvæðis
viðheldur búnaði
Æskileg þekking
URI svið
Status
released