Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi tölvustuddrar hönnunar

Description

Code

3118.3.5

Description

Stjórnendur tölvustuddrar hönnunar nota tölvuvélbúnað og hugbúnað til þess að bæta tæknilegu umfangi við tölvustuddar hönnunarteikningar. Stjórnendur tölvustuddrar hönnunar sjá til þess að allir viðbótarþættir hannaðrar ímyndar vara séu nákvæmir og raunhæfir. Þeir reikna einnig út það magn efna sem þarf til framleiðslu afurðanna. Síðar er unnið úr stafrænni hönnun með tölvustuddum framleiðsluvélum sem framleiða fullunna vöru.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences