Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

lífupplýsingafræðingur

Description

Code

2131.3

Description

Lífupplýsingafræðingar greina líffræðileg ferli með notkun tölvuforrita. Þeir viðhalda eða smíða gagnagrunna sem innihalda líffræðilegar upplýsingar. Lífupplýsingafræðingar safna og greina líffræðileg gögn og geta einnig aðstoðað vísindamenn á ýmsum sviðum, þ.m.t. í líftækni og lyfjafræði. Þeir framkvæma vísindarannsóknir og tölfræðilegar greiningar og gefa skýrslu um niðurstöður sínar. Lífupplýsingavísindamenn geta einnig safnað DNA-sýnum, finna gagnamynstur og annast erfðarannsóknir.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences