Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

lestarvagnabólstrari

Description

Code

7534.3.4

Description

Lestarvagnabólstrarar búa til framleiðslusniðmát, framleiða og setja saman íhluti fyrir lestarvagna. Þeir nota aflverkfæri, handverkfæri og tölvustýrð verkfæri til að undirbúa og festa efni. Þeir skoða einnig efni sem berst til þeirra og undirbúa innra byrði lestarvagnanna til snyrtingar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: