Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ráðskona/ráðsmaður

Description

Code

5152.2

Description

Ráðskonur og ráðsmenn eru ábyrgir fyrir öllum heimilisverkum á einkaheimilum. Þau hafa umsjón með og framkvæma skyldur í samræmi við þarfir vinnuveitandans, s.s. við matseld, þrif og þvott, og umhirðu barna og garðvinnu. Þau panta vörur til rekstursins og bera ábyrgð á útgjöldum. Ráðskonur og ráðsmenn geta leiðbeint og stýrt starfsfólki á stórum heimilum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations

Skills & Competences