Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

líkanasmiður afþreyingarsvæða

Description

Code

7522.7

Description

Líkanasmiðir afþreyingarsvæða hanna og smíða líkön af afþreyingarsvæðum úr ýmsum efnum svo sem plasti, við, vaxi og málmum, mestmegnis með höndunum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: