Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi leysiútskurðarvélar

Description

Code

7223.10

Description

Stjórnendur leysiútskurðarvéla annast uppsetningu og starfrækslu leysiútskurðarvéla eða útskurðarvéla sem eru hannaðar til að skera út hönnun í yfirborð málmhluta með notkun hreyfanlegra stjórntækja og útskurðarleysigeisla sem miðar að því að búa til mynstur á yfirborð málmhlutarins. Þeir aðlaga vélarnar hvað varðar styrk, átt og hraða hreyfinga. Einnig tryggja þeir að leysiborðið, sem notað er til að skera út á og sem stýrir leysigeislanum, sé tryggilega sett upp.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: