Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

rannsókna- og þróunarstjóri

Description

Code

1223.2

Description

Rannsóknar- og þróunarstjórar samræma tilraunir vísindamanna, rannsakenda, vöruhönnuði, og markaðsrannsóknarmanna til þess að skapa nýjar vörur, bæta núverandi vörur eða aðra rannsóknarvinnu, þar með talið vísandarannsóknir. Þeir stýra og skipuleggja rannsóknar- og þróunarstarfsemi fyrirtækis/stofnunar, tilgreina markmið og kröfur samkvæmt fjárhagsáætlun og stjórna starfsfólki.

Scope note

Includes people performing academical research work, product development research and business research and development.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences