Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi lakksprautu

Description

Code

7132.1

Description

Stjórnendur lakksprautu starfrækir lakksprautur til að lakka járn, við eða plasthluti sem eru tilbúnir að öðru leyti. Þeir úða lakki á hlutinn þannig að hann fái harða og endingargóða húðun, með mattri, glansandi eða háglansandi lakki sem einnig er ætlað á hart yfirborð.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: