Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

einkaspæjari

Description

Code

3411.8

Description

Einkaspæjarar rannsaka og greina upplýsingar til að finna staðreyndir fyrir skjólstæðinga sína, hvort sem er vegna persónulegra, fyrirtækja- eða lagalegra ástæðna. Þeir sinna eftirlitsstarfsemi sem felur í sér að taka myndir, gera bakgrunnsskoðanir og taka viðtöl við einstaklinga. Einkaspæjarar geta hjálpað í sakamálum og einkamálum, málum sem varða forræði yfir börnum, fjársvik, áreitni á netinu og geta leitað að týndu fólki. Þeir skrá niður allar upplýsingar í skjal og afhenda viðskiptavinum sínum til frekari aðgerða.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations