Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

stuðningsráðgjafi á vistheimili

Description

Code

3412.4.11

Description

Stuðningsráðgjafi á vistheimili fyrir fullorðna veitir ráðgjöf og stuðning til handa fullorðnum í viðkvæmri stöðu sem eiga við líkamlega eða andlega örðugleika eða vímuefnamisnotkun að etja. Þeir fylgjast með framvindu þeirra og veita þeim umönnun í jákvæðu umhverfi. Þeir vinna með fjölskyldum til að styðja við þroska einstaklinga og uppfylla þarfir þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences