Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

verkfræðingur í námuskipulagningu

Description

Code

2146.8

Description

Verkfræðingur í námuskiplagningu hanna framtíðar námugerð sem getur náð framleiðslu- og þróunarmarkmiðum að teknu tilliti til jarðfræðilegra eiginleika og uppbyggingar auðlindarinnar. Þeir undirbúa framleiðslu- og þróunaráætlanir og fylgjast með framvindu þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: