Skip to main content
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

fræðslufulltrúi dýragarðs

Description

Code

5113.1.3

Description

Fræðslufulltrúar í dýragörðum kenna gestum um dýrin sem búa í dýragarðinum eða sædýrasafninu en einnig um aðrar tegundir og heimkynni þeirra. Þeir veita upplýsingar um stjórnun dýragarða, söfnun dýra þeirra og varðveislu náttúrulífs. Fræðslufulltrúar í dýragörðum geta verið þátttakendur í bæði formlegri og óformlegri menntun allt frá því að útbúa og setja upp upplýsingaskilti til fyrirlestra sem tengjast námskrá skóla eða háskóla. Fræðsluteymið getur verið ein manneskja eða stórt teymi. Það fer eftir stærð stofnunarinnar. Þar af leiðandi þarf færni fræðslufulltrúanna að vera mjög breið og er ólík á milli stofnana.  

Fræðslufulltrúar í dýragörðum stuðla einnig að varðveislu. Þetta getur falið í sér vinnu innan dýragarðsins en einnig á vettvangi sem hluti af kynningarverkefnum dýragarðsins.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: