Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

tæknimaður við yfirferð gasflugvélahreyfla

Description

Code

7232.3

Description

Tæknimenn sem annast yfirferð gasflugvélahreyfla sjá um skoðun, viðhald og viðgerðir á gasflugvélahreyflum. Þeir taka í sundur, skoða, hreinsa, gera við og setja aftur saman vélarnar og nota til þess sérstök verkfæri sem eru sérhönnuð fyrir þessar vélar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: