Hierarchy view
This concept is obsolete
vélamaður við leðurfrágang
Concept overview
Code
8155.1.2
Description
Vélamenn við leðurfrágang nota vélar við lokafrágang á leðri í samræmi við forskriftir um yfirborðseiginleika sem viðskiptavinurinn hefur látið í té. Með yfirborðseiginleikum er m.a. átt við litbrigði, gæði, mynstur og sérstaka eiginleika eins og vatnsheldni, eldheldni og tregðu leðursins gagnvart móðumyndun. Þeir sjá um skömmtun á frágangsblöndunum sem á að bera á leðrið og sinna venjubundnu viðhaldi véla.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released