Skip to main content

Show filters

Hide filters

stjórnandi viðarbors

Description

Code

7523.2

Description

Stjórnendur viðarbora nota fræsara eða sérstaka bora til að búa til göt í viðarhluti. Viðarborun er öðruvísi en beining þar sem aðalhreyfingin er í gegnum vinnustykkið en ekki meðfram yfirborði þess.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: