Skip to main content

Show filters

Hide filters

bréfberi

Description

Code

4412.2

Description

Bréfberar afhenda póst og pakka til íbúa og fyrirtækja. Þeir annast póstafhendingar og fá undirskriftir frá viðtakendum. Þeir gegna öðrum skyldustörfum í tengslum við póstþjónustu frá pósthúsum eða tengdum stofnunum.

Scope note

Includes people using bicycles and motorcycles.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: