Skip to main content

Show filters

Hide filters

meðferðatæknir í kínverskum lækningum

Description

Code

2230.2.3

Description

Meðferðatæknar í kínverskum lækningum nota óvenjulegar lækningaleiðir til að lækna hvers kyns sjúkdóma. Þeir nota einnig ýmsar meðferðir, s.s. notkun jurtalyfja, nálastungur, nudd og næringarfræðimeðferðir til að auka almennt heilbrigði sjúklingsins og til að koma í veg fyrir að sjúkdómur blossi upp.

Scope note

Includes doctors of medicine or other healthcare professionals (e.g. midwife).

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: