Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður við verkfærabrýningarvél

Description

Code

7224.2

Description

Verkfærabrýnarar annast nákvæmnisbrýningu á málmhlutum og verkfærum. Þeir brýna, skerpa eða slétta málmyfirborð með notkun viðeigandi verkfæra og tækja. Verkfærabrýnarar fylgja leiðbeiningum um verkfæri og tryggja að vinnustykkið standist kröfur þegar því er lokið.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: