Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

skynjunarvísindamaður

Description

Code

2113.2

Description

Skynjunarvísindamenn framkvæma skynjunargreiningu til að setja saman eða bæta bragðefni og ilmefni fyrir matvæla-, drykkjarvöru- og snyrtivöruiðnaðinn. Þeir byggja bragð -og ilmþróun á skynfæra- og neytendarannsóknum. Skynjunarvísindamenn annast rannsóknir og greina tölfræðigögn til að uppfylla væntingar viðskiptamanna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: